Orange

Hinir goðsagnakenndu bresku magnarar Orange hafa verið fáanlegir í Tónastöðinni í mörg ár og hafa íslenskir gítarleikarar svo sannarlega tekið eftir því. Þykkur hljómurinn og fallegt útlit eru einkenni Orange.