Fara á efnissvæði
Samtals
Ganga frá kaupum
Píanó/Söngur/Gítar

Í Útileguna - með Greifunum

890 kr Á lager
Ekki til á lager

Vörunúmer: IS-UTILEGGREIF

Gítarvasabók með 14 af vinsælustu lögum Greifanna í aðgengilegum hljómasetningum fyrir gítarspilara. Textar, hljómar og gítargrip í handhægu vasahefti. Draumadrottningin • Frystikistulagið • Útihátíð • Frostrós • Haltu mér • Í engum kjól • Eina nótt með þér • Skiptir engu máli • Ég vil fá hana strax • Sumarnótt • Þyrnirós • Sé þig aldrei meir • Nú finn ég það aftur • Viltu hitta mig