FRIEDMAN
Í 25 ár vann Dave Friedman að því að hanna, breyta og gera við magnara auk þess sem hann er maðurinn á bakvið signature tóna rokkstjarnanna Eddie Van Halen, Steve Stevens og Jerry Cantrell. Nú hefur hann hannað sína eigin magnaralínu sem er lent hér hjá okkur..