Fagurt galaði fuglinn sá, f. blandaðan kór
                    5.450 kr
                Á lager
            
                
            Vörunúmer: IS-FAGURT
                    Um heftið:
 Hugmyndin að þessu verkefni, að útsetja íslensk og norsk þjóðlög, kviknaði eftir 
námsferð til Vesterålen í Norður-Noregi sumarið 2011 þar sem ég kynntist mörgum 
þjóðlögum. Áður þekkti ég fullt af öðrum norskum þjóðlögum því ég er norskur og 
uppalinn í Vestur-Noregi. Eftir að hafa búið lengi á Íslandi hafði ég líka kynnst mörgum 
íslenskum þjóðlögum. Svo þá var það bara að velja úr og byrja. 
Árið 2016 flutti ég lögin með Kammerkór Egilsstaðakirkju á Austurlandinu, í 
Seltjarnaneskirkju og í tónleikaferð um Vesterålen. Árið 2022 héldum við svo tónleika á 
þjóðlagahátíð á Siglufirði og alls staðar fengum við mjög góðar undirtektir.
 Kórinn hefur einnig sungið lögin inn á geisladisk og eru sum þeirra með fiðlurödd 
og/eða flauturödd.
 Torvald Gjerde, 
fyrrverandi organisti á Egilsstöðum.
 Lögin:
 Fagurt galaði fuglinn sá 
Bruralåt 
Grátandi kem ég nú, Guð minn, til þín 
Sofðu blíðust, barnkind mín 
Hættu að gráta hringaná 
Kvölda tekur, sest er sól 
Med Jesus vil eg fara
 Galopp 
Stakkars Per/Óli Skans 
Brurmarsj 
Ólafur Liljurós 
Góða veislu gjöra skal 
Nu solen går ned 
Brureslått 
I himmelen 
Sofðu, unga ástin mín 
Pettervise 
Austan kaldinn á oss blés   
Borðsálmur 
Om kvelden når det mørkner 
Ril, "Soldiers joy"                 
 
                
             
                         
         
         
        