Deering Goodtime Two Banjo with Resonator
139.200 kr
Ekki á lager
Vörunúmer: DBGTBR
Greg Deering hannaði Goodtime banjóin til þess að bæta á markaðinn vönduðum banjóum á sanngjörnu verði sem væru af nógu góðum gæðum að þau gerðu fólki kleift að læra á banjó án erfiðleika og án þess að gefast upp auðveldlega. Í æsku sinni hafði hann langað í gott banjó en ekki haft efni á því svo hans gjöf til annarra er Goodtime banjó línan. Hönnuð með árangur í huga, eru Deering Goodtime banjóin ódýrustu banjó sem framleidd eru í Bandaríkjunum og það án þess að það komi niður á gæðum þeirra. Satt að segja þá eru þau svo góð að margir fagmenntaðir tónlistarmenn hafa notað þau í upptökur.
Goodtime Two banjóið vegur um 2,7 kg eða svipað og gítar. Það er gert úr náttúrulega ljósum hlyn og lakkaður með satín finish til þess að vernda viðinn. Ríki, gullni tónninn og endurómurinn frá resonatornum hljóma frábærlega. Greinilegur hljóðstyrksmunur er á milli open back banjó og Goodtime Two banjós þar sem að hljóðbylgjurnar eru ekki að festast á milli þín og banjósins.
Ef þú ert að leita að frábæru blágras banjói, sem hentar í allt mögulegt, gigg og ferðalög, sem einnig er á dúndur góðu verði, þá eru þetta með bestu kaupum sem þú gerir.