Strengir á tímaflakki

3.490 kr

Strengir á tímaflakki er nýtt íslenskt tónlistarævintýri um strengjakvartett skipuðum könguló er lendir í viðburðarríku ferðalagi. Sagan er eftir Pamelu De Sensi en frumsaminni tónlist eftir Steingrím Þórhallsson er fléttað saman við tónlist meistaranna Vivaldis og Mozarts.

Sagan er tilvalin fyrir alla þá ungu tónsnillinga sem vilja kynnast klassískri tónlist á léttan og skemmtilegan hátt. Bókin er myndskreytt af Kristínu Maríu Ingimarsdóttur og henni fylgir geisladiskur þar sem Sigurþór Heimisson les söguna og strengjakvartett leikur.

Out of stock

SKU: strengir-timaflakk Categories: ,