Æfingar fyrir rafgítar

2.995 kr

Markmið þessarar bókar er að ryðja úr vegi tæknilegum hindrunum sem hamla nemendum á gítar. Í bókinni eru tæknilegir hlutir og rytmar teknir fyrir og brotnir upp og útskýrðir á mjög ítarlegan hátt.

Í bókinni eru 7 æfingar sem er hægt að spila á grunnprófi, 7 sem ætlaðar eru á miðprófi og 7 sem hægt væri að spila á framhaldsprófi. Í þessari bók ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Höfundur: Ásgeir Ásgeirsson.

In stock

SKU: aefingar-rafgitar Categories: ,