Fara á efnissvæði
Samtals
Ganga frá kaupum
Töskur

Gator ukulele poki fyrir Concert Ukulele

6.600 kr Á lager
Ekki til á lager

Vörunúmer: GBE-UKE-CON

Pokinn er gerður úr endingargóðu 600-denier nylon efni með góða vatnsvörn. Þétt, froðukjarna bólstrun verndar hljóðfærið gegn höggum og rispum. Auk þess er styrking í pokanum í kringum höfuðstokk og háls hljóðfærisins, til að vernda viðkvæmustu staði þess. Góður geymsluvasi er framan á pokanum, tilvalin fyrir strengi, neglur o.þ.h. Axlarólarnar eru stillanglegar til að auka þægindin við að ferðast með pokann milli staða. Þessi poki er léttur, endingargóður og heldur hljóðfærinu þínu hvað öruggu á ferðinni milli staða.