Tónheyrnarverkefni 4

Tónheyrnarverkefni eftir Guðfinnu Guðlaugsdóttur eru nemendahefti fyrir nám í munnlegri tónheyrn.

Heftin eru uppbyggð með æfingum í:

- Nótnalestri

- Hrynlestri

- Nótnalestri og stjórnun

- Söngæfingum og stjórnun
Price
990 kr
Öll verð eru birt með fyrirvara um verðbreytingar og innsláttarvillur.