Sönglögin okkar - Fiðla

Safnið inniheldur 100 sönglög og er samsett úr íslenskum þjóðlögum, sígildum söng- og dægurlögum, sálmum og erlendum lögum sem þjóðþekkt eru með íslenskum texta.

Jón Aðalsteinn Þorgeirsson sá um lagaval og nótnaskrift.
Price
3.890 kr
Öll verð eru birt með fyrirvara um verðbreytingar og innsláttarvillur.