Ópus 1

Ópus 1 er kennslbók ætluð nemendum sem stunda grunnnám í tónfræðum.

Áhersla er lögð á að kenna tónfræðilegu þekkingaratriðin á fjölbreyttan og myndrænan hátt. Myndræn og litrík framsetning miðar að því að nemandinn geti tileinkað sér námsefnið á sem stystum tíma. Í bókunum eru einnig nokkrir fróðleiksmolar úr tónlistarsögunni.

Höfundar: Guðfinna Guðlaugsdóttir og Marta E. Sigurðardóttir. Hönnun, umbrot og myndskreytingar: Rán Flygenring. Nótnaskrift: Hilmar Þórðarson og Rán Flygenring.
Price
3.390 kr
Öll verð eru birt með fyrirvara um verðbreytingar og innsláttarvillur.